Nemendur í Námskrafti C - Framhaldshópi athugið!
Nemendur í Námskrafti C - Framhaldshópi mæta 4 daga í viku frá kl. 11-13:30, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Ekki er mæting á miðvikudögum, sjá stundaskrá hér að neðan.
Allir þurfa að mæta með eigin skriffæri; blýant, strokleður og yddara, reikningsbók í stærðfræði og vandanðan vasareikni ef við á. (Ekki er notaður vasareiknir með bókinni Allt með tölu).
Nemendur fá upplýsingar um hvaða námsgögn verði notuð í ensku í tíma í dag.
Námskraftur C - Framhaldshópur |
Haustönn 2020 |
|
|
Tímar: 12 |