Vetrarfrí í Námsflokkunum næstkomandi fimmtudag og föstudag

Vetrarfrí er í Námsflokkunum fimmtudaginn og föstudaginn 17. og 18. febrúar. 

Kennt er samkvæmt stundaskrám miðvikudaginn 16. febrúar og mánudaginn 21. febrúar. 

Sjá annaryfirlit Námskrafts hér

Prenta |