Styttist í lok annar hjá Námskrafti
Námskraftshópar verða samkvæmt vetrarstundaskrá út föstudaginn 3. desember.
Enskupróf í B-hópi verður í tíma fimmtudaginn 2. desember kl. 8:30-10:50.
Nemendur ljúka einnig prófum í stærðfræði í þessari síðustu viku vetrarstundaskrár.
Mánudaginn 6. desember verður listasmiðja fyrir A-hóp frá kl. 8:30-13:30.
Þriðjudaginn 7. desember verður listasmiðja fyrir B-hóp frá kl. 8:30-13:30.
Miðvikudaginn 8. desember verður listasmiðja fyrir A- og B-hóp frá kl. 8:30-13:30.
Fimmtudaginn 9. desember verður boðið upp á heimanámstíma kl. 11:10-13:00 þar sem nemendur geta fengið aðstoð við að ljúka verkefnum og skila.
Föstudaginn 10. desember verður síðasti dagur til að skila verkefnum.
Útskrift úr Námskrafti verður föstudaginn 17. desember kl. 13:00.