Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá í Námskraftshópum og Kvennasmiðju 24 á morgun

Miðvikudaginn 7. apríl hefst kennsla aftur í Námsflokkunum eftir páskaleyfi. 

Nemendur í Námsfkraftshópum og Kvennasmiðju 24 mæta samkvæmt stundaskrá í fyrramálið. 

Minnum á sóttvarnir og hlökkum til að sjá nemendur í húsi. 

Prenta |