Nýr Námskraftshópur hefst mánudaginn 15. mars náist í 10 manna hóp
Umsóknir óskast í nýjan Námskraftshóp sem hefst mánudaginn 15. mars kl. 8:30 náist í 10 manna hóp.
Um er að ræða 10 eininga námsúrræði á framhaldsskólastigi fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára.
Kennt verður 4 daga í viku fyrir hádegi frá 15. mars - 15. júní:
Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fim. | Föstudagur | |
08:30-9:10 | Myndlist | Myndlist | Stærðfræði | Stærðfræði | |
9:20-10:00 | Myndlist | Myndlist | Stærðfræði | Stærðfræði | |
10:10-10:50 | Myndlist | Myndlist | Stærðfræði | Stærðfræði | |
11:10-11:50 | Umsjón | Heimanám |
Sjá frekari upplýsingar í bæklingi hér.
Hægt er að sækja um á menntagatt.is, hér á heimasíðunni eða með því að senda tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.