Námskraftur A, B og C hefja nám á mánudag - enn laus pláss í Námskraftshópum!

Námskraftur hefst á mánudaginn 18. janúar með byrjunarstundaskrá kl. 8:30-12:30 þar sem farið verður í þriggja daga einnar einingar skyndihjálparnámskeið. 

Á fimmtudeginum 21. janúar mæta nemendur kl. 8:30-10:50 í hópefli og umsjón. 

Föstudaginn 22. janúar hefst vetrarstundaskrá. Sjá annaryfirlit hér.

Vetrarstundaskrá Námskraftshópa A og B er frá 8:30-13:30 alla virka daga. 

Vetrarstundaskrá Námskraftshóp C er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 11:10-13:30. 

Enn eru laus pláss í Námskrafti og geta áhugasamir haft samband í síma 4116540 eða með því að senda tölvupóst á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

 

Prenta |