Ný fyrirmæli: Grímunotkun í list- og verkgreinum

Ný fyrirmæli hafa borist um að nemendur þurfi að bera grímur í list- og verkgreinatímum þegar ekki er hægt að tryggja 1-2 metra fjarlægð. 

 Gott er að nemendur séu alltaf með hreinar grímur meðferðis en eiga að  koma með hreinar grímur þá daga sem þeir mæta í list- og verkgreinar.

Einnota grímur má nota í 4 klukkustundir að því loknu skal þeim hent í rusl, hendur þvegnar í 20 sekúndur og sprittaðar. 

Prenta | Netfang