Námskraftur hefst á morgun 19. ágúst

Námskraftur hefst á morgun 19. ágúst!
Nemendur skráðir í félagsvísindahópinn mæta í Námsflokka Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 32 kl. 10:00 á morgun. Íslenskuhópurinn mætir kl. 11:00. Framhaldshópurinn fær símtal. 
Sjá stundatöflur hópanna hér.
Við hlökkum til að sjá ykkur og minnum nemendur að sjálfsögðu á að huga mjög vel að einstaklingsbundnum sóttvörnum.

Prenta | Netfang