Opið fyrir umsóknir í Námskraft á haustönn

Opið er fyrir umsóknir í Námskraft og hægt að sækja um hér eða í gegnum Menntagátt

Námskraftur er fyrir 16-20 ára ungmenni, um það bil hálft nám á framhaldsskólastigi í eina önn. 

Hann hefst miðvikudaginn 19. ágúst og lýkur fimmtudaginn 17. desember með útskrift. 

Hægt er að finna annaryfirlit hér

Prenta | Netfang