Minnum á frí á mánudaginn vegna Verkalýðsdagsins 1. maí

Minnum á að á mánudaginn, 1. maí er frí. 

Mæting er samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2. maí. 

Síðasti kennsludagur hefðbundinnar stundaskrár á vorönn verður mánudaginn 8. maí. 

Listasmiðjudagar eru frá og með þriðjudeginum 9. maí til og með föstudegiinum 12. maí frá kl. 8:30-13:30 og á A-hópur að mæta á miðvikudegi og föstudegi en B-hópur á þriðjudegi og fimmtudegi. 

Útskrift af vorönn í Námskrafti verður svo miðvikudaginn 17. maí kl. 13:00 í kaffistofu Námsflokkanna. 

Nemendur á vor-sumarönn halda áfram eftir að vorönn líkur samkvæmt sinni stundatöflu til og með 9. júní. 

Hönd með koparhálsmeni örvar í allar áttir

Prenta | Netfang

Listasmiðjudagar í loka annar hjá Námskrafti

Í lok annar, vikuna 8.-12. maí, eru fjórir listasmiðjudagar. 

Hvor hópur um sig fær tvo listasmiðjudaga: 

A-hópur verður miðvikudaginn 10. maí og föstudaginn 12. maí frá kl. 8:30-13:30 á listasmiðjudögum.

Sjá stundaskrá hér fyrir 8.-12. maí í A-hópi.  

B-hópur verður þriðjudaginn 9. maí og fimmtudaginn 11. maí frá kl. 8:30-13:30 á listasmiðjudögum.

Sjá stundaskrá hér fyrir 8.-12. maí í B-hópi. 

Silfur og koparkulur i lofum

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga