Skyndihjálpardagar hálfnaðir og undirbúningsáfangi í íslensku hefst í næstu viku

Nú eru skyndihjálpadagarnir hálfnaðir. Nemendur mæta á morgun föstudaginn 27. janúar og mánudaginn 30. janúar í skyndihjálp frá kl. 8:30-11:50. Sjá stundaskrá skyndihjálpardaga hér. 

Þeir sem lokið hafa skyndihjálpinni áður mæta í  STÆRÐFRÆÐI kl. 8:30 á morgun föstudag, 27. janúar og MYNDLIST kl. 11:10 á mánudaginn, 30. janúar samkvæmt sinni stundaskrá þessa daga. Sjá stundarskrá hér. 

Á þriðjudeginum 31. janúar hefst svo undirbúningsáfangi í íslensku á vor-sumarönn fyrir þá sem þurfa að taka þann áfanga. Sjá stundaskrá hér. 

Opið er fyrir umsóknir í Námskraft og áhugasamir beðnir um að hafa samband hér.

 

Prenta | Netfang

Stundatöflur Námskrafts

Stundatöflur Námskrafts er hægt að finna hér: 

Hópur A: félagsfræði, lífsleikni, myndlist og stærðfræði.

Hópur B: félagsfræði, lífsleikni, myndlist og stærðfræði.

Hópur B - Aðrar greinar: fjarnámsstuðningur, lífsleikni II og spurningaleikir.

Nemendur eiga almennt aðeins að kaupa eina bók í stærðfræði í samræmi við þann áfanga sem þau taka og rafræna bók í félagsfræði. Sjá bókalista hér.

Skyndihjálp verður kennd mánudaginn 23. janúar, fimmtudaginn 26. janúar, föstudaginn 27. janúar og mánudaginn 30. janúar frá kl. 8:30-11:50 í stað hefðbundinna stundataflna. Sjá Annaryfirlit hér.

Gagnlegt er fyrir nemendur að kynna sér reglur Námskrafts hér.

Prenta | Netfang

Opið fyrir umsóknir í Námskraft sem hefst 12. janúar

Enn er hægt að sækja um í Námskrafti  í gegnum Menntagátt og hér á vefnum okkar sem hefst 12. janúar

Upplýsingar um Námskraft er að finna hér með fyrirvara um breytingar vegna nemendafjölda og námslegum þörfum hópsins.

Áhugasamir 16-20 ára geta fengið að koma í kynningarviðtal (með forráðamönnum), vinsamlegast sendið póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að óska eftir kynningarviðtali. 

Annaryfirlit vorannar 2023 má að skoða hér. 

Prenta | Netfang

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Námsflokka Reykjavíkur óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 

Við þökkum fyrir samveruna og samstarfið á árinu og óskum nemendum okkar velfarnaðar í framtíðinni. 

Málverk blóm skírteini útskrift Námskrafts Haust 2022 kroppuð

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga