Nýr Starfskraftur hefst mánudaginn 30. september náist í 8 manna hóp (2)
Nýr Starfskraftur er fyrir:
- 16-18 ára ungmenni (16-18 ára á almanaksárinu)
- sem lokið hafa meðferð og eru edrú
- ungmenni sem vantar virkni og langar að efla sig í gegnum nám
Kennt verður þrisvar í viku, tvo tíma í senn eftir hádegi:
- mánudaga frá 14-16 eru list- og verkgreinar
- þriðjudaga og föstudaga kl. 13:30-15:30 er stærðfræði (möguleiki á að ljúka áfanga)
Námsgjald er ekkert en kaupa þarf bók í stærðfræði og gott er að geta bætt við 1.000-2.000kr. í efniskostnað í silfursmíði.
Ungmennin mega hafa lögheimili hvar sem er á landinu.
Umsóknir berist eða í gegnum heimasíðu Námsflokkanna hér, með tölvupósti: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða símleiðis: 411-6540.
Sjá einnig bækling, annaryfirlit og stundatöflu.