Grunnnám

Námsflokkarnir bjóða fólki eldra en 16 ára upp á nám í námsefni efstu bekkja grunnskóla í ensku, íslensku og stærðfræði. Áhersla er lögð á að sníða námið að þörfum hvers og eins. Þeir sem vilja geta fengið aðstoð við skipulagningu náms og kennslu í námstækni og prófundirbúningi hjá náms- og starfsráðgjafa. Próf eru í boði, en eru valfrjáls.

Fyrir hverja er grunnnámið?

  • Þau sem eru 16-18 ára og hafa ekki lokið grunnskólaprófi (þessi hópur verður að taka próf)
  • Þau sem eru eldri en 18 ára og ekki hafa lokið grunnskólaprófi
  • Þau sem vilja rifja upp grunnskólanámið
  • Þau sem vilja geta aðstoðað börnin sín betur við heimanámið

Fyrirkomulag námsins 

Enska
Stærðfræði
Íslenska 

Fyrirspurnir og ábendingar

Nánari upplýsingar veita Iðunn Antonsdóttir, forstöðumaður Námsflokka Reykjavíkur, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Jódís Káradóttir, náms- og starfsráðgjafi, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 08:15 til 14:15 alla virka daga