Náms- og starfsráðgjöfin

Nám er vinna sem þarf að skipuleggja

Námsflokkar Reykjavíkur bjóða Reykvíkingum eldri en 16 ára ókeypis náms- og starfsráðgjöf á Suðurlandsbraut 32.
Ráðgjöfin getur falist í eftirfarandi eftir þörfum hvers og eins:  

Náms- og starfsráðgjafar Námsflokkanna

Elín Guðbjörg Bergsdóttir

veitir ráðgjöf í Námsflokkum Reykjavíkur

Jódís Káradóttir veitir ráðgjöf í Námsflokkum Reykjavíkur
   

Prenta |