Námsflokkar Reykjavíkur bjóða Reykvíkingum eldri en 16 ára ókeypis náms- og starfsráðgjöf á Suðurlandsbraut 32. Ráðgjöfin getur falist í eftirfarandi eftir þörfum hvers og eins:
að meta styrkleika fólks og leggja fyrir áhugasviðspróf
að ráðleggja um námsleiðir utan og innan Námsflokkanna
að finna leiðir vegna sértækra námsörðugleika t.d. lestrarörðugleika