Minnum á vetrarfrí í Námskraftshópum á morgun og mánudag (23. og 26. október)
Vetrarfrí er hjá öllum Námskraftshópum á morgun, föstudag 23. október og mánudag 26. október.
Njótið vetrarfrísins og sjáumst hress á þriðjudag í Google Classroom.
Á þessari síðu er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Námsflokkanna. Svo lengi lærir sem lifir!
Markmið Námsflokkanna eru að veita fólki tækifæri til að bæta menntun sína, að fylla upp í þau skörð í fræðsluframboði sem eru í hinu almenna fræðslukerfi og styðja þá sem borið hafa skarðan hlut frá borði í skólanámi, auk þess að auka grunnmenntun og bæta félagslega stöðu almennings sem er eigandi Námsflokkanna.
Aldrei of seint
Vetrarfrí er hjá öllum Námskraftshópum á morgun, föstudag 23. október og mánudag 26. október.
Njótið vetrarfrísins og sjáumst hress á þriðjudag í Google Classroom.
Námskraftur mun halda áfram í fjarnámi á meðan hert samkomubann gefur ekki kost á hefðbundnu staðnámi.
Bætt hefur verið inn rafrænum tímum til að styðja enn frekar við nemendur í fjarnámi.
Sjá stundaskrár hér fyrir neðan:
Vikan 19-25. okt
A hópur |
Mánudagur 19. október |
Þriðjudagur 20. október |
Miðvikudagur 21. október |
Fimmtudagur 22. október |
Föstudagur 23. október |
10:10-10:50 |
Íslenska |
List og verk |
Íslenska |
Íslenska |
Vetrarfrí |
11:00-11:40 |
List og verk |
Lífsleikni |
Stærðfræði |
Stærðfræði |
Vetrarfrí |
11:50-12:30 |
Umsjón |
Stærðfræði |
Vetrarfrí |
B hópur |
Mánudagur 19. október |
Þriðjudagur 20. október |
Miðvikudagur 21. október |
Fimmtudagur 22. október |
Föstudagur 23. október |
10:10-10:50 |
Félagsfræði |
Lífsleikni |
Félagsfræði |
Stærðfræði |
Vetrarfrí |
11:00-11:40 |
Stærðfræði |
List og verk |
List og verk |
Félagsfræði |
Vetrarfrí |
11:50-12:30 |
Umsjón |
Vetrarfrí |
C hópur |
Mánudagur 19. október |
Þriðjudagur 20. október |
Miðvikudagur 21. október |
Fimmtudagur 22. október |
Föstudagur 23. október |
11:00-11:40 |
Enska |
Stærðfræði |
Enska |
Vetrarfrí |
|
11:50-12:30 |
Stærðfræði |
Vetrarfrí |
D hópur |
Mánudagur 19. október |
Þriðjudagur 20. október |
Miðvikudagur 21. október |
Fimmtudagur 22. október |
Föstudagur 23. október |
11:00-11:40 |
Enska |
Enska |
Vetrarfrí |
Vikan 26. okt-1. nóv
A hópur |
Mánudagur 26. október |
Þriðjudagur 27. október |
Miðvikudagur 28. október |
Fimmtudagur 29. október |
Föstudagur 30. október |
10:10-10:50 |
Vetrarfrí |
List og verk |
Íslenska |
Íslenska |
Heimanám |
11:00-11:40 |
Vetrarfrí |
Lífsleikni |
Stærðfræði |
Stærðfræði |
Heimanám |
11:50-12:30 |
Vetrarfrí |
Umsjón |
Stærðfræði |
B hópur |
Mánudagur 26. október |
Þriðjudagur 27. október |
Miðvikudagur 28. október |
Fimmtudagur 29. október |
Föstudagur 30. október |
10:10-10:50 |
Vetrarfrí |
Lífsleikni |
Félagsfræði |
Stærðfræði |
Heimanám |
11:00-11:40 |
Vetrarfrí |
List og verk |
List og verk |
Félagsfræði |
Heimanám |
11:50-12:30 |
Vetrarfrí |
Umsjón |
C hópur |
Mánudagur 26. október |
Þriðjudagur 27. október |
Miðvikudagur 28. október |
Fimmtudagur 29. október |
Föstudagur 30. október |
11:00-11:40 |
Vetrarfrí |
Stærðfræði |
Enska |
stærðfræði |
|
11:50-12:30 |
Stærðfræði |
D hópur |
Mánudagur 26. október |
Þriðjudagur 27. október |
Miðvikudagur 28. október |
Fimmtudagur 29. október |
Föstudagur 30. október |
11:00-11:40 |
Vetrarfrí |
Enska |
Enska |
Enska |
Vikan 2- 8. nóv ATH – vonandi hefst kennsla skv. hefðbundinni töflu miðvikudaginn 4. nóv
A hópur |
Mánudagur 2. nóvember |
Þriðjudagur 3. nóvember |
Miðvikudagur |
Fimmtudagur |
Föstudagur |
10:10-10:50 |
Íslenska |
List og verk |
|||
11:00-11:40 |
List og verk |
Lífsleikni |
|||
11:50-12:30 |
B hópur |
Mánudagur 2. nóvember |
Þriðjudagur 3. nóvember |
Miðvikudagur |
Fimmtudagur |
Föstudagur |
10:10-10:50 |
Félagsfræði |
Lífsleikni |
|||
11:00-11:40 |
Stærðfræði |
List og verk |
|||
11:50-12:30 |
Stærðfræði |
C hópur |
Mánudagur 2. nóvember |
Þriðjudagur 3. nóvember |
Miðvikudagur |
Fimmtudagur |
Föstudagur |
11:00-11:40 |
Enska |
Stærðfræði |
|||
11:50-12:30 |
Stærðfræði |
D hópur |
Mánudagur 2. nóvember |
Þriðjudagur 3. nóvember |
Miðvikudagur |
Fimmtudagur |
Föstudagur |
11:00-11:40 |
Enska |
Í ljósi ástandsins í samfélaginu hafa allir hópar í Námskrafti (A, B, C og D) verið settir í fjarnám fram að miðvikudeginum 21. október en fyrir þann tíma verður staðan endurskoðuð og nemendur látnir vita.
Nemendur í Námskrafti A og B eru þegar komnir með aðgang að Google Classroom en nemendur í C og D hópi fá aðgang næstkomandi mánudag, 12. okt.
Vegna herts samkomubanns verða Námskraftur A og B alfarið í fjarnámi næstu tvær vikurnar en eiga samt að mæta rafrænt í tíma samkvæmt rafrænni stundaskrá:
A hópur |
Mánudagur |
Þriðjudagur |
Miðvikudagur |
Fimmtudagur |
Föstudagur |
10:10-10:50 |
Íslenska |
List og verk |
Íslenska |
Stærðfræði |
Heimanám |
11:00-11:40 |
List og verk |
Lífsleikni |
Stærðfræði |
Umsjón |
Heimanám |
B hópur |
Mánudagur |
Þriðjudagur |
Miðvikudagur |
Fimmtudagur |
Föstudagur |
10:10-10:50 |
Félagsfræði |
Lífsleikni |
Félagsfræði |
Umsjón |
Heimanám |
11:00-11:40 |
Stærðfræði |
List og verk |
List og verk |
Stærðfræði |
Heimanám |
Til að komast inn á Google Classroom hafa nemendur fengið netfang sem endar á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og lykilorð því fylgjandi og geta skráð sig inn í gegnum þessa síðu:
https://edu.google.com/products/classroom/?modal_active=none
Einnig er hægt að sækja app fyrir Google Classroom í snjallsíma.
Nemendur í Námskrafti A (íslenskuhópi) og B (félagsvísindahópi) eiga ekki að mæta samkvæmt stundaskrá á morgun (miðvikudaginn 7. október) heldur fá þeir leiðbeiningar til að komast inn á Google Classroom og vinna verkefni þar að heiman.
Námskraftur C (stærðfræði og enska), Námskraftur D (enska) og Karlasmiðjur mæta samkvæmt stundaskrá á morgun.
Stöndum saman og sinnum sóttvörnum; virðum fjarlægðarmörk, notum grímur, þvoum og sprittum hendur, sótthreinsum snertifleti eftir okkur og mætum með eigin fjölnota drykkjarílát.