Vetrarfrí í Námskrafti næstkomandi föstudag og mánudag
Námskraftshópar verða í vetrarfríi næstkomandi föstudag og mánudag, 22. og 25. október.
Kennt verður samkvæmt vetrarstundaskrá fram að og eftir vetrarfrí.
Sjá annaryfirlit hér.
Á þessari síðu er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Námsflokkanna. Svo lengi lærir sem lifir!
Markmið Námsflokkanna eru að veita fólki tækifæri til að bæta menntun sína, að fylla upp í þau skörð í fræðsluframboði sem eru í hinu almenna fræðslukerfi og styðja þá sem borið hafa skarðan hlut frá borði í skólanámi, auk þess að auka grunnmenntun og bæta félagslega stöðu almennings sem er eigandi Námsflokkanna.
Aldrei of seint
Námskraftshópar verða í vetrarfríi næstkomandi föstudag og mánudag, 22. og 25. október.
Kennt verður samkvæmt vetrarstundaskrá fram að og eftir vetrarfrí.
Sjá annaryfirlit hér.
Lokað verður í Námsflokkunum vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 5. júlí til og með föstudeginum 6. ágúst.
Skrifstofa Námsflokkanna opnar aftur mánudaginn 9. ágúst.
Opið er fyrir umsóknir í Námskraft á haustönn 2021.
Ungmenni 16-20 ára geta sótt um á menntagatt.is eða hér á heimasíðunni.
Unnið verður úr umsóknum eftir sumarlokun Námsflokkanna 5. júlí - 6. ágúst og nemendur boðaðir í kynningarviðtöl 9.-19. ágúst.
Námið hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 10.
Sjá annaryfirlit hér og áfangayfirlit ásamt tímatöflu.
Okkur vantar stærðfræðikennara í 75% starf á haustönn 2021.
Um er að ræða kennslu fyrstu áfanga á framhaldsskólastigi.
Áhugasamir hafi samband við Iðunni forstöðumann: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Útskrift úr Námskrafti á morgun, föstudaginn 21. maí kl. 12:00.
Nemendur mega taka tvo gesti með.
Allir verða að vera með grímur og virða sóttvarnarreglur.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík
Sími: 411-6540
Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is
Skrifstofutími frá 08:15 til 13:15 alla virka daga