Haustfrí hjá Námskrafti í október
Haustfrí verður hjá Námskrafti föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október. Ekki er frí hjá öðrum hópum, þar að segja Starfskrafti og Karlasmiðju, og mæta þeir eftir stundaskrá þessa daga.
Á þessari síðu er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Námsflokkanna. Svo lengi lærir sem lifir!
Markmið Námsflokkanna eru að veita fólki tækifæri til að bæta menntun sína, að fylla upp í þau skörð í fræðsluframboði sem eru í hinu almenna fræðslukerfi og styðja þá sem borið hafa skarðan hlut frá borði í skólanámi, auk þess að auka grunnmenntun og bæta félagslega stöðu almennings sem er eigandi Námsflokkanna.
Aldrei of seint
Haustfrí verður hjá Námskrafti föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október. Ekki er frí hjá öðrum hópum, þar að segja Starfskrafti og Karlasmiðju, og mæta þeir eftir stundaskrá þessa daga.
Jón Adolf Steinólfsson, útskurðarmeistari og kennari hjá Námsflokkunum, hefur hlotið heiðursnafnbótina bæjarlistamaður Kópavogs og óskum við honum innilega til hamingju!
Námskraftur hefst fimmtudaginn 20. ágúst kl. 10. Stundaskrár hóps A er að finna hér og hóps B hér. Sjá einnig annaryfirlit og bókalista. Velkomin til starfa!
Verðlaun í boði fyrir þann sem getur giskað á hversu mörg blóm við eigum í Námsflokkunum Sendið póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Hafið það gott í sumar!
Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík
Sími: 411-6540
Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is
Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga