Velkomin á vef Námsflokka Reykjavíkur

Husid

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á þessari síðu er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Námsflokkanna. Svo lengi lærir sem lifir!

Markmið Námsflokkanna eru að veita fólki tækifæri til að bæta menntun sína, að fylla upp í þau skörð í fræðsluframboði sem eru í hinu almenna fræðslukerfi og styðja þá sem borið hafa skarðan hlut frá borði í skólanámi, auk þess að auka grunnmenntun og bæta félagslega stöðu almennings sem er eigandi Námsflokkanna.

Aldrei of seint

Lokað í júlí vegna sumarleyfa

Námsflokkar Reykjavíkur eru lokaðir vegna sumarleyfa starfsfólks í júlí. 

Erindi sem berast á þetta netfang verða afgreidd mánudaginn 8. ágúst þegar starfsmenn koma úr sumarleyfi. 

Opið er fyrir umsóknir í Námskraft fyrir haustönn 2022. 

Starfsfólk Námsflokkanna óskar ykkur gleðilegs sumars! 

Opið fyrir umsóknir í Námskraft á haustönn 2022

Opið er fyrir umsóknir í Námskraft á haustönn 2022 fyrir 16-20 ára. 

Hægt er að sækja um í Námskraft á Menntagátt og hér á heimasíðunni

Umsóknarfrestur verður fram í september eða þar til fullt verður orðið í úrræðinu. 

Hægt er að senda fyrirspurnir á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Nemendum og forráðamönnum (þegar það á við) er boðið í kynningarviðtal þar sem námsaðstaðan er skoðuð. 

Stefnt er að því að hefja kennslu þriðjudaginn 23. ágúst, sjá annaryfirlit hér.

Frekari upplýsingar um Námskraft er að finna hér

Útskrift Kvennasmiðju 24

Útskrift Kvennasmiðju 24 verður fimmtudaginn 16. júní kl. 13 í húsnæði Námsflokka Reykjavíkur.

Afmæli Námsflokkanna

Gleðidagur hjá Námsflokkum Reykjavíkur í gær þegar stofnunin náði 83 aldri.

Kaka3

Fleiri greinar...

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga