Þökkum Starfskrafti fyrir skemmtilega samveru á önninni
Nemendur í Starfskrafti útskrifuðust kl. 13 í dag og fengu rós í tilefni dagsins.
Starfsfólk Námsflokka Reykjavíkur óskar þeim velgengni í komandi verkefnum lífs og starfs
og minnir á næsta útborgunardag starfsþjálfunarlauna, sunnudaginn 1. júlí 2018.