Blómleg útskrift úr Námskrafti á föstudaginn
Nemendur í Námskrafti útskrifuðust síðastliðinn föstudag og fengu blóm í tilefni dagsins.
Átján nemendur útskrifuðust með einingar á framhaldsskólastigi.
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn og velfarnaðar í komandi námi og starfi.