• IMG 9783a
  • IMG 9398
  • IMG 9414
  • IMG 9421-8
  • IMG 9776

Velkomin á vef Námsflokka Reykjavíkur

 Á þessari síðu er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Námsflokkanna. Svo lengi lærir sem lifir!

Markmið Námsflokkanna eru að veita fólki tækifæri til að bæta menntun sína, að fylla upp í þau skörð í fræðsluframboði sem eru í hinu almenna fræðslukerfi og styðja þá sem borið hafa skarðan hlut frá borði í skólanámi, auk þess að auka grunnmenntun og bæta félagslega stöðu almennings sem er eigandi Námsflokkanna.

Aldrei of seint

Útskrift hjá Námskrafti

þann .

Við minnum á útskrift Námskrafts miðvikudaginn 20. maí kl. 13 í Námsflokkunum.

Próf hjá Námskrafti

þann .

Nú er að koma að prófum hjá Námskrafti. Próftöfluna er að finna hér.

Vinsamlegast athugið að það kostar 2000 kr að taka sjúkrapróf og koma þarf með kvittun fyrir greiðslu í prófið.

Gangi ykkur vel í prófunum!