• IMG 9783a
  • IMG 9398
  • IMG 9414
  • IMG 9421-8
  • IMG 9776

Velkomin á vef Námsflokka Reykjavíkur

 Á þessari síðu er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Námsflokkanna. Svo lengi lærir sem lifir!

Markmið Námsflokkanna eru að veita fólki tækifæri til að bæta menntun sína, að fylla upp í þau skörð í fræðsluframboði sem eru í hinu almenna fræðslukerfi og styðja þá sem borið hafa skarðan hlut frá borði í skólanámi, auk þess að auka grunnmenntun og bæta félagslega stöðu almennings sem er eigandi Námsflokkanna.

Aldrei of seint

Starfskraftur hefst föstudaginn 25. september

þann .

Starfskraftur hefst samkvæmt áætlun föstudaginn 25. september kl. 10. Samvera verður til kl. 13 þann dag. Mæting í Námsflokkunum, Suðurlandsbraut 32, annarri hæð. Velkomin til starfa!

Stundaskrá starfskrafts er að finna hér og annaryfirlit hér.

Jón Adolf bæjarlistamaður Kópavogs

þann .

Jón Adolf Steinólfsson, útskurðarmeistari og kennari hjá Námsflokkunum, hefur hlotið heiðursnafnbótina bæjarlistamaður Kópavogs og óskum við honum innilega til hamingju!

Blómahaf

þann .

Verðlaun í boði fyrir þann sem getur giskað á hversu mörg blóm við eigum í Námsflokkunum Cool Sendið póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Hafið það gott í sumar!

IMG 15581

Íslenskukennari óskast

þann .

Nú vantar stundakennara í íslensku næsta haust í okkar ágæta samfélag. Um er að ræða kennslu tvisvar í viku. Áhugasamir hafi samband við Iðunni forstöðumann í síma 411-6540, eða sendi póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.